30.5.2009 | 15:07
Hćstiréttur BNA tekur fyrir beiđni um endurupptöku
Krafa um endurupptöku máls fimm manna frá Kúbu sem sitja í bandarískum fangelsum, verđur tekin fyrir í Hćstarétti Bandaríkjanna 7. júní n.k. Máli ţeirra er lýst hér á vefsíđunni, nćst á undan.
Lögmenn mannanna fimm hafa lagt fyrir réttinn beiđni um ađ rétturinn úrskurđi um hvort réttađ hafi veriđ yfir skjólstćđingum ţeirra á sanngjarnan hátt. Í fyrsta lagi ađ mennirnir hafi veriđ dćmdir í Miami af kviđdómi ţar sem saksóknari ruddi út sjö kviđdómurum sem voru blökkumenn. Í öđru lagi ađ dómari í máli ţeirra leyfđi ekki ađ skipt yrđi um varnarţing ţótt ljóst vćri ađ ađstćđur í Miami vćru ţeim afar andstćđar. Í ţriđja lagi ađ rétturinn álykti ađ margfaldur lífstíđardómur eins fimmmenninganna Gerardo Hernández, sýni hversu fjandsamleg réttarhöldin hafi veriđ. Hernández var dćmdur án sannanna fyrir samsćri um morđ.
Olga Salanueva, eiginkona eins fimmmenninganna René Gonzáles, skýrđi frá málinu á alţjóđlegri ráđstefnu ungmenna á Kúbu í byrjun maí. Hún var handtekin ásamt manni sínum en síđan vísađ frá Bandaríkjunum og hefur ekki fengiđ leyfi til ađ koma og heimsćkja hann. Hún sagđist alltaf vera bjartsýn en ađ raunveruleikanum mćtti ekki sleppa. Allir yrđu ánćgđir ef Hćstiréttur lýsti ţá saklausa. En ţetta er ekki sakamál heldur augljóslega pólitískt mál. Hún benti á hliđstćđu, ţ.e. mál Nelsons Mandela og ţekktra liđsmanna í sjálfstćđisbaráttu Puerto Rico. Ţessir menn sátu inni í áratugi áđur en ţeim var sleppt úr haldi. Ţeir fengu lausn sinna mála vegna alţjóđlegs ţrýsting s frá almenningi en ekki gegnum réttarkerfiđ.
Forseti ţingsins á Kúbu sagđi viđ sama tćkifćri ađ bandarísk yfirvöld gćtu međ pennastriki látiđ ofsóknum á hendur fimmmenningunum linna og ađ beina skuli kröfum um ţađ til ţeirra.
Međal stuđningsmanna mannanna fimm eru: Desmond Tutu, Nelson Mandela, Nadine Gordimer, Rigoberta Menchú, Adolfo Pérez Esquivel, José Saramago, Jose Ramos Horta, Dario Fo, Noam Chomsky, James Petras, Alice Walker, judge i.r. Claudia Morcom, Günter Grass, o.fl.
Lögmenn mannanna fimm hafa lagt fyrir réttinn beiđni um ađ rétturinn úrskurđi um hvort réttađ hafi veriđ yfir skjólstćđingum ţeirra á sanngjarnan hátt. Í fyrsta lagi ađ mennirnir hafi veriđ dćmdir í Miami af kviđdómi ţar sem saksóknari ruddi út sjö kviđdómurum sem voru blökkumenn. Í öđru lagi ađ dómari í máli ţeirra leyfđi ekki ađ skipt yrđi um varnarţing ţótt ljóst vćri ađ ađstćđur í Miami vćru ţeim afar andstćđar. Í ţriđja lagi ađ rétturinn álykti ađ margfaldur lífstíđardómur eins fimmmenninganna Gerardo Hernández, sýni hversu fjandsamleg réttarhöldin hafi veriđ. Hernández var dćmdur án sannanna fyrir samsćri um morđ.
Olga Salanueva, eiginkona eins fimmmenninganna René Gonzáles, skýrđi frá málinu á alţjóđlegri ráđstefnu ungmenna á Kúbu í byrjun maí. Hún var handtekin ásamt manni sínum en síđan vísađ frá Bandaríkjunum og hefur ekki fengiđ leyfi til ađ koma og heimsćkja hann. Hún sagđist alltaf vera bjartsýn en ađ raunveruleikanum mćtti ekki sleppa. Allir yrđu ánćgđir ef Hćstiréttur lýsti ţá saklausa. En ţetta er ekki sakamál heldur augljóslega pólitískt mál. Hún benti á hliđstćđu, ţ.e. mál Nelsons Mandela og ţekktra liđsmanna í sjálfstćđisbaráttu Puerto Rico. Ţessir menn sátu inni í áratugi áđur en ţeim var sleppt úr haldi. Ţeir fengu lausn sinna mála vegna alţjóđlegs ţrýsting s frá almenningi en ekki gegnum réttarkerfiđ.
Forseti ţingsins á Kúbu sagđi viđ sama tćkifćri ađ bandarísk yfirvöld gćtu međ pennastriki látiđ ofsóknum á hendur fimmmenningunum linna og ađ beina skuli kröfum um ţađ til ţeirra.
Međal stuđningsmanna mannanna fimm eru: Desmond Tutu, Nelson Mandela, Nadine Gordimer, Rigoberta Menchú, Adolfo Pérez Esquivel, José Saramago, Jose Ramos Horta, Dario Fo, Noam Chomsky, James Petras, Alice Walker, judge i.r. Claudia Morcom, Günter Grass, o.fl.
Um bloggiđ
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða VÍK Vináttufélag Íslands og Kúbu
- RSS RSS - Straumur frá Heimasíđu Vináttufélags Íslands og Kúbu
- Free for the five Frelsum fimm menningana
- Eldri Fréttir Gamla síđan
- Skráning í VÍK Skráning í VÍK
- Vinnuferd til Kubu - 50 ára byltingarafmælis Brigada Vinnuferd til Kubu - 50 ara byltingarafmaelis vinnuferd.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.