Söluaðilar flugferða til Kúbu vinna mál gegn Floridafylki

Bandaríska fylkið Florida ákvað í fyrra að krefja ferðastkrifstofur sem selja flugferðir til Kúbu um 250.000 dala veð og 25.000 dala skráningargjald. Lögin tóku ekki gildi þar sem ferðaskrifstofurnar fóru í mál við fylkið og hafa þau nú verið dæmt ógild (sjá Miami Herald). Í dómnum, sem var kveðinn upp 14. apríl, leiðir dómarinn að því líkum að féð hafi átt að nota til þess að setja ferðaskrifstofur undir smásjá. Í fyrra var kveðinn upp annar dómur sem varðaði bann við ferðum til Kúbu, þ.e.a.s. ferðum námsfólks, kennara og annarra sem stunda rannsóknir við háskóla á vegum fylkisins og bæjarfélaga. Bannið var einnig dæmt ógilt.
Daginn áður hafði Obama Bandaríkjaforseti mildað höft á ferðir bandarískra borgara til Kúbu, þ.e.a.s. þeirra sem eiga ættingja á Kúbu. Þeir mega nú einnig senda ættingjum sínum nær ómælt fé. Almennt ferðabann til Kúbu er óbreytt. Sjá einnig síðustu færslu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vináttufélag Íslands og Kúbu

Höfundur

Vináttufélag Íslands og Kúbu
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Vináttufélag Íslands og Kúbu, stofnað 1971.
Stjórn kosin í maí 2009: Formaður: Sigurlaug Gunnlaugsdóttir; meðstjórnendur: Benedikt Haraldsson, Hafþór Pálsson, Halldór Gústafsson, Jón Elíasson; varamenn: Pétur Böðvarsson, Guðlaugur Leósson.
Ábyrgðarmaður vefsíðu: Hafþór Pálsson.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • cuba corrales

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband