Einstakur dómsúrskurđur - einstök ó-réttarhöld

René González, einn „fimmmenninganna fá Kúbu“, var látinn laus eftir 13 ára fangelsisvist í október sl.  Ţann 16. september hafđi átt sér stađ sá einstaki atburđur ađ dómari úrskurđanđi ađ González  skyldi ekki vísađ úr landi eins og venja er međ menn sem hafa erlendan ríkisborgararétt eđa tvöfaldan eins og hann hefur, heldur er honum gert ađ afplána reynslulausn í Flórida. González á engan ćttingja ţar og eiginkona hans fćr ekki vegabréfsáritun til ţess ađ heimsćkja hann frekar en undanfarin ár, međan hann sat í fangelsi. González er búin ađ afplána 13 af 15 ára dómi en ţarf ađ halda skilorđ i 3 ára áđur en hann fćr ađ fara heim.

Félagar González eru enn í bandarískum fangelsum, en ţeir fengu allir harđa dóma ţar í landi fyrir ađ fylgjast međ undirbúningi hryđjuverkaárása á Kúbu og vara viđ ţeim. Eiginkona Gonzáles hefur ekki fengiđ vegabréfsáritun til Bandaríkjanna og ţví ekki séđ mann sinn í bráđum 15 ár sem hann hefur veriđ í haldi. Dóttir ţeirra Irma González hefur ferđast um og talađ máli föđur síns. Hún heimsótti Ísland á síđasta ári.

Sjá viđtal í DV 

Sjá viđtal á sjónvarpsstöđinni X-iđ

Amnesty Inernational fjallađi um mál fimmmenninganna í ársskýrslu sinni 2011 og hafa samtökin auk fjölmargra málsmetandi ađila gagnrýnt ađ međferđ mála fimmmenninganna skyldi vera í svo óvinsamlegu umhverfi sem Flórída. Í skýrslunni er fjallađ um máliđ undir yfirskriftinni „Óréttlát réttarhöld“, međal annars um ađ bandarísk stjórnvöld greiddu blađamönnum leynilega fyrir skrif um fimmmenningana sem yrđu til ţess ađ grafa undan málsvörn ţeirra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vináttufélag Íslands og Kúbu

Höfundur

Vináttufélag Íslands og Kúbu
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Vináttufélag Íslands og Kúbu, stofnað 1971.
Stjórn kosin í maí 2009: Formaður: Sigurlaug Gunnlaugsdóttir; meðstjórnendur: Benedikt Haraldsson, Hafþór Pálsson, Halldór Gústafsson, Jón Elíasson; varamenn: Pétur Böðvarsson, Guðlaugur Leósson.
Ábyrgðarmaður vefsíðu: Hafþór Pálsson.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • cuba corrales

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband