31.3.2011 | 12:42
Mál "Kúbumannanna fimm" -- 31. mars 2011
Irma González frá Kúbu talar máli föður síns og fjögurra annarra sem hafa af pólitískum ástæðum hlotið þunga dóma í Bandaríkjunum. Réttarhöldin yfir þeim Gerardo Hernández, Antonio Guerrero, Ramón Labañino, Fernando González og René González hafa verið fordæmd alþjóðlega, en þeir hafa nú setið á tólfta ár í bandarískum fangelsum, sjá umfjöllun hér fyrir neðan. Irma talar einnig máli móður sinnar og annarar konu sem fá ekki að heimsækja eiginmenn sína. Fjölskyldurnar og aðrir stuðningsmenn hafa aflað víðtæks stuðnings, en kunnir talsmenn mannréttinda, stjórnmálamenn og listamenn, þar á meðal Nóbelsverðlaunahafar, hafa hvatt til að mennirnir verði leystir úr haldi.
Irma Gonzales fjallar um málið á opinberum fundi 31. mars kl. 19.30 í sal MÍR, Hverfisgötu 105 í Reykjavík.
Irma González á Youtube: London 2010
Um bloggið
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða VÍK Vináttufélag Íslands og Kúbu
- RSS RSS - Straumur frá Heimasíðu Vináttufélags Íslands og Kúbu
- Free for the five Frelsum fimm menningana
- Eldri Fréttir Gamla síðan
- Skráning í VÍK Skráning í VÍK
- Vinnuferd til Kubu - 50 ára byltingarafmælis Brigada Vinnuferd til Kubu - 50 ara byltingarafmaelis vinnuferd.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.