Mál "Kúbumannanna fimm" -- 31. mars 2011

Irma González frá Kúbu talar máli föđur síns og fjögurra annarra sem hafa af pólitískum ástćđum hlotiđ ţunga dóma í Bandaríkjunum. Réttarhöldin yfir ţeim Gerardo Hernández, Antonio Guerrero, Ramón Labańino, Fernando González og René González hafa veriđ fordćmd alţjóđlega, en ţeir hafa nú setiđ á tólfta ár í bandarískum fangelsum, sjá umfjöllun hér fyrir neđan. Irma talar einnig máli móđur sinnar og annarar konu sem fá ekki ađ heimsćkja eiginmenn sína. Fjölskyldurnar og ađrir stuđningsmenn hafa aflađ víđtćks stuđnings, en kunnir talsmenn mannréttinda, stjórnmálamenn og listamenn, ţar á međal Nóbelsverđlaunahafar, hafa hvatt til ađ mennirnir verđi leystir úr haldi.

Irma Gonzales fjallar um máliđ á opinberum fundi 31. mars kl. 19.30 í sal MÍR, Hverfisgötu 105 í Reykjavík.

Irma González á Youtube: London 2010

Umfjöllun Amnesty


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vináttufélag Íslands og Kúbu

Höfundur

Vináttufélag Íslands og Kúbu
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Vináttufélag Íslands og Kúbu, stofnað 1971.
Stjórn kosin í maí 2009: Formaður: Sigurlaug Gunnlaugsdóttir; meðstjórnendur: Benedikt Haraldsson, Hafþór Pálsson, Halldór Gústafsson, Jón Elíasson; varamenn: Pétur Böðvarsson, Guðlaugur Leósson.
Ábyrgðarmaður vefsíðu: Hafþór Pálsson.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • cuba corrales

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband