6.2.2012 | 23:16
Smáskilabođ frá Bandaríkjastjórn beint í farsímann? Nei takk!
Bandaríkjastjórn hefur tekiđ nýja tćkni í ţjónustu sína međ ţví ađ trufla samskipti, nota internetiđ og ađra miđla fyrir áróđursstarfsemi og afskipti af innanríkismálum á Kúbu. Síđastliđiđ haust tók fyrirtćkiđ Washington Software í Maryland ađ sér ađ setja upp kerfi fyrir ríkisfé, sem getur sent 24.000 smáskilabođ Bandaríkjastjórnar á viku hverri beint í alla farsíma á Kúbu.
Fjandsamleg afstađa Bandaríkjastjórnar og annarra heimsvaldaríkja, ţ.á.m. Íslands, stafar hvorki af óskynsemi né skammtíma hagsmunum ađ ekki sé minnst á ímynduđ áhrif hćgrisinnađra Kúbana á Miami. Afstađan grundvallast á heildarhagsmunum ráđastéttar sem hefur einsett sér ađ refsa verkafólki og bćndum á Kúbu fyrir ţá bírćfni ađ taka völdin í landi sínu og gera sósíalíska byltingu. Ţar missti hún spón úr aski sínum og hún óttast fordćmiđ.
Ţađ er ekki náttúrulögmál ađ lítill minnihluti í heiminum viti ekki aura sinna tal og bróđurparturinn hafi ekki til hnífs og skeiđar, ekki lágmarks heilsugćslu, fábrotin tćkifćri og almennt léleg lífsgćđi. Ţessu er hćgt ađ breyta. Ţess vegna hefur Bandaríkjastjórn lagt áherslu á ađ hindra ţróun byltingarinnar á Kúbu, hefta viđskipti og samskipti, fjármagna hryđjuverk, segja ósatt og bera út óhróđur sem fjölmiđlar annarra landa endurvarpa. Ráđastéttir gráta krókódílatárum vegna mannréttinda í áróđurskyni.
Seint á síđasta ári samţykkti Allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna í 20. sinn ađ fordćma viđskiptabann Bandaríkjanna á Kúbu, ađeins Ísrael greiddi atkvćđi gegn tillögunni auk Bandaríkjanna. Ţrjú smáríki sátu hjá (Micronesia, Palau og Marshall-eyjar). Á árum áđur sat Ísland hjá viđ ţessar atkvćđagreiđslur m.a.í utanríkisráđherratíđ Jóns Baldvins.
Ţađ var ríkisstjórn John F. Kennedy sem fyrst bannađi viđskipti viđ Kúbu í október 1960, ađ undanskyldum ákveđnum tegundum matvćla og lyfja. Í apríl 1961 skipulagđi hún og framkvćmdi innrás í landiđ og í febrúar áriđ eftir bannađi Kennedy öll viđskipti viđ Kúbu. Síđan ţá hefur banniđ veriđ hert. Í umrćđum á Allsherjarţingi SŢ sagđi Bruno Rodríguez, utanríkisráđherra Kúbu, ađ tjón af völdum viđskiptabannsins síđustu fimm áratugina mćtti meta til 975 ţúsund milljóna Bandaríkjadala, m.a. vegna flókinna viđskiptahátta og lélegra lánamöguleika.
Barak Obama hefur ekkert gert til ţess ađ koma á eđlilegum samskiptum milli landanna. Öll viđskipti bandarískra dótturfyrirtćkja í ţriđja landi viđ Kúbu eru bönnuđ. Fyrirtćkjum utan Bandaríkjanna er bannađ ađ selja framleiđslu sína til Kúbu ef rekja má hluta innihalds viđkomandi vöru til bandarískrar tćkni. Skipum sem komiđ hafa í kúbanska höfn er bannađ ađ koma til Bandaríkjanna nćstu 6 mánuđi.
Ţvert á móti hugđist ríkisstjórn Obama frysta á síđasta ári 4,2 milljóna dala framlag til Kúbu frá einni af stofnunum Sameinuđu ţjóđanna sem ćtlađ var ađ til ţess ađ kljást viđ AIDS, berkla og malaríu og er hluti af ađgerđum í 150 löndum gegn ţessum ţremur lífshćttulegu sjúkdómum. Vegna mikilla mótmćla varđ Bandaríkjastjórn ađ láta af ţví.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.1.2012 | 20:28
Einstakur dómsúrskurđur - einstök ó-réttarhöld
René González, einn fimmmenninganna fá Kúbu, var látinn laus eftir 13 ára fangelsisvist í október sl. Ţann 16. september hafđi átt sér stađ sá einstaki atburđur ađ dómari úrskurđanđi ađ González skyldi ekki vísađ úr landi eins og venja er međ menn sem hafa erlendan ríkisborgararétt eđa tvöfaldan eins og hann hefur, heldur er honum gert ađ afplána reynslulausn í Flórida. González á engan ćttingja ţar og eiginkona hans fćr ekki vegabréfsáritun til ţess ađ heimsćkja hann frekar en undanfarin ár, međan hann sat í fangelsi. González er búin ađ afplána 13 af 15 ára dómi en ţarf ađ halda skilorđ i 3 ára áđur en hann fćr ađ fara heim.
Félagar González eru enn í bandarískum fangelsum, en ţeir fengu allir harđa dóma ţar í landi fyrir ađ fylgjast međ undirbúningi hryđjuverkaárása á Kúbu og vara viđ ţeim. Eiginkona Gonzáles hefur ekki fengiđ vegabréfsáritun til Bandaríkjanna og ţví ekki séđ mann sinn í bráđum 15 ár sem hann hefur veriđ í haldi. Dóttir ţeirra Irma González hefur ferđast um og talađ máli föđur síns. Hún heimsótti Ísland á síđasta ári.
Sjá viđtal á sjónvarpsstöđinni X-iđ
Amnesty Inernational fjallađi um mál fimmmenninganna í ársskýrslu sinni 2011 og hafa samtökin auk fjölmargra málsmetandi ađila gagnrýnt ađ međferđ mála fimmmenninganna skyldi vera í svo óvinsamlegu umhverfi sem Flórída. Í skýrslunni er fjallađ um máliđ undir yfirskriftinni Óréttlát réttarhöld, međal annars um ađ bandarísk stjórnvöld greiddu blađamönnum leynilega fyrir skrif um fimmmenningana sem yrđu til ţess ađ grafa undan málsvörn ţeirra.
Bloggar | Breytt 10.1.2012 kl. 09:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2011 | 12:07
Vinnu og vináttuferđ til Kúbu 18. desember 2011 til 7. janúar 2012
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2011 | 12:06
Yfirlýsing ráđstefnu norrćnna vináttufélaga Kúbu (á ensku)
We demand an end to the double standards and hypocrisy of the U.S. government and urge them to immediately release the Cuban Five. Instead they must put the real terrorists in prison. They are the ones who have committed a series of terrorist attacks aimed at Cuba and yet they are free to walk the streets of Miami.
We will not rest until justice is done and the Cuban Five return to their homeland!
Gothenburg, Sweden, June 19th, 2011
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 15:59
Heimilisofbeldi á Kúbu og bakgrunnur kvenna sem fyrir ţví verđa
Ţeir sem vilja frćđast um ţetta efni eru velkomnar í spjall á kaffi Haití (í bláu húsunum viđ gömlu höfnina í Reykjavík) fimmtudaginn 12. maí kl. 17-18.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2011 | 19:45
Fréttabréf VÍK mars 2011 er komiđ út
Bloggar | Breytt 18.6.2011 kl. 19:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2011 | 12:42
Mál "Kúbumannanna fimm" -- 31. mars 2011
Irma González frá Kúbu talar máli föđur síns og fjögurra annarra sem hafa af pólitískum ástćđum hlotiđ ţunga dóma í Bandaríkjunum. Réttarhöldin yfir ţeim Gerardo Hernández, Antonio Guerrero, Ramón Labańino, Fernando González og René González hafa veriđ fordćmd alţjóđlega, en ţeir hafa nú setiđ á tólfta ár í bandarískum fangelsum, sjá umfjöllun hér fyrir neđan. Irma talar einnig máli móđur sinnar og annarar konu sem fá ekki ađ heimsćkja eiginmenn sína. Fjölskyldurnar og ađrir stuđningsmenn hafa aflađ víđtćks stuđnings, en kunnir talsmenn mannréttinda, stjórnmálamenn og listamenn, ţar á međal Nóbelsverđlaunahafar, hafa hvatt til ađ mennirnir verđi leystir úr haldi.
Irma Gonzales fjallar um máliđ á opinberum fundi 31. mars kl. 19.30 í sal MÍR, Hverfisgötu 105 í Reykjavík.
Irma González á Youtube: London 2010
Bloggar | Breytt 4.5.2011 kl. 19:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2010 | 15:45
Videó međ Danny Glover og áskorun á forseta BNA
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2010 | 13:19
Penn og del Toro kalla eftir lausn kúbverskra njósnara (mbl.is)
Bloggar | Breytt 7.12.2010 kl. 18:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2010 | 16:52
Norrćn vináttuferđ til Kúbu
Skipulagđar vinnu- og vináttuferđir á vegum vinuáttufélaga á Norđurlöndum til Kúbu eru farnar árlega, oftast í seinni hluta desember. VÍK skipuleggur ekki slíkar ferđir sérstaklega, en ađstođar og veitir milligöngu fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ fara í ferđina. Athugiđ ađ heildarfjöldi ţátttakenda í hvert skipti er takmarkađur og ţeim sem hafa áhuga á ađ fara ţví ráđlagt ađ hafa samband međ góđum fyrirvara.
Dagskrá ferđa er kynnt međ 2-3 mánađa fyrirvara, en dćmi um dagskrá má skođa međ ţví ađ smella á linkinn hér fyrir neđan.
Stjórn VÍK
Bloggar | Breytt 20.2.2011 kl. 12:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Tenglar
Mínir tenglar
- Heimasíða VÍK Vináttufélag Íslands og Kúbu
- RSS RSS - Straumur frá Heimasíđu Vináttufélags Íslands og Kúbu
- Free for the five Frelsum fimm menningana
- Eldri Fréttir Gamla síđan
- Skráning í VÍK Skráning í VÍK
- Vinnuferd til Kubu - 50 ára byltingarafmælis Brigada Vinnuferd til Kubu - 50 ara byltingarafmaelis vinnuferd.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar